Smásöluaðstoð

Skoða laus störf hjá SportsDirect.com

Starfslýsing

Eins og nafnið gefur til kynna styður þessi deild við virka starfsemi verslana okkar, og sér um hlutverk á borð við vöruval, ráðningar og þjálfun ásamt því að sjá um starfsmannakerfin í verslununum. Þetta er deild þar sem allir geta fundið sér hlutverk við hæfi.

Daniel Piper - aðstoðarmaður í smásölu

Ég hóf störf hjá Sports Direct 27 október 2001 við afgreiðslu og var fljótt færður í sölufulltrúa í fullu starfi og innan mánaðar var ég orðinn yfirmaður sendinga. Því næst vann ég í mörgum verslunum á svæðinu áður en ég fékk stöðu vaktstjóra. Ég eyddi miklum tíma í mörgum verslunum því ég var oft færður á milli þangað sem aðstoð vantaði á hverjum tíma. Ég hef ferðast um allt land til að setja upp og fylla á og sækja sendingar allt frá Wight eyju að miðhéruðunum.

Í maí 2014, bauðst mér að prófa að starfa í smásöluaðstoð í höfuðstöðvunum og eftir 2 daga var mér boðin föst staða. Mánuði síðar flutti ég frá Essex í miðhéruðin til að ná frama í höfuðstöðvunum.

Þegar ég starfaði í verslun langaði mig alltaf að fá Sports Direct netfang og fá nafnið mitt á síma. Núna hef ég fengið það. Næst langar mig að vinna að því að fá stærra hlutverk innan skrifstofunnar. Möguleikar mínir eru óendanlegir og mig langar að þróast eins mikið og ég get innan fyrirtækisins og mig langar aldrei að hætta!

Sports Direct er ein stór fjölskylda og ég hef verið hluti af henni í 13 ár og ég hef kynnst frábæru fólki á þeim tíma. Allt frá samstarfsfólki í verslun að stórum nöfnum á skrifstofunni. Þetta hefur verið frábær tími frá þeim degi sem ég ákvað að flytja til Shirebrook. Nú sé ég fyrirtækið í stærra samhengi en ég gerði áður, og ég fæ að sjá hvernig vélin virkar og hef fengið að kynnast öllu fólkinu sem lætur þetta ganga smurt fyrir sig. Ég hef öðlast traust og öryggt líf sem ekkert annað fyrirtæki getur veitt mér!

Um þig

There are many different roles within retail support, from recruitment training, so administrative roles covering store processes, each come with their own requirements and challenges. But what they are have in common is the need to communication effectively to all levels, the passion to make a difference and the drive to succeed.

Umsóknarferlið

Þú þarft að fylla út upplýsingarnar á netinu og láta okkur fá tengiliðaupplýsingar þínar og starfsferil og þú þarft líka að senda okkur ferilskrána þína.

Ef þú verður fyrir valinu munum við boða þig í viðtalsferli sem fer eftir því um hvaða starf þú sóttir.

Working in Retail Support

Being based at head office in Shirebrook, you will support the successful operation and performance of Sports Direct. You will be passionate about the Brand and strive to make sure the retail stores run efficiently and to target..

Sæktu um hér Í boði fyrir þig Fjárfesting okkar

Uppgötvaðu fullkomna starfið þitt

Skoða öll störf