Markaðsmál

Skoða laus störf hjá SportsDirect.com

Starfslýsing

Markaðsdeildin er nauðsynleg fyrir öll fyrirtæki, þar með talið okkar. Frá hönnun og ljósmyndun til markaðssetningar, að vera hluti af markaðsteyminu gefur þér tækifæri á að nota ímyndunarafl þitt, þróa hæfileika þína og láta ástríðu þína til Sports Direct skína í gegn til milljóna um Bretland og Evrópu.

Bryony Edwards – Marketing

Áður en ég hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2010, hafði ég tekið að mér ljósmyndun fyrir vefverslanir í hlutastarfi eftir að ég útskrifaðist úr háskóla og mig langaði að fá fasta stöðu einhversstaðar. Ég flutti frá mínum heimabæ til að sinna starfinu og frá fyrsta degi hefur mér verið tekið vel og hef fundið fyrir miklum stuðningi.

Frá upphafi hefur þetta fyrirtæki hent mér í djúpu laugina og séð mér fyrir krefjandi verkefnum, ég hef þurft að sinna myndatöku í yfirgefinni lestarstöð í London og taka loftmyndir úr þyrlu. Ég hef myndað allt frá herferðum fyrir vörumerki, portrett myndir í viðskiptalegum tilgangi og viðburði fyrir þekkta einstaklinga. Þetta fjölbreytta starf hefur þróað hæfileika mína, sjálfsöryggi og ákveðni og hefur með sanni sagt gert mig að betri ljósmyndara og manneskju.

Eftir því sem fyrirtækið vex hefur deildin mín þróast heilmikið og árið 2013 fékk ég stöðuhækkun og var gerður að yfirljósmyndara, sem fól í sér mun meiri ábyrgð og skyldur.

Sportsdirect.com er fyrirtæki þar sem þú uppskerð það sem þú sáir. Þeir verðlauna þá sem leggja mikið á sig og möguleikarnir eru fjölmargir. Fyrirtækið er í sífelldum vexti og breytist ört, en samt erum við eins og eins stór fjölskylda og ég hlakka til næsta kafla í mínum ferli.

Um þig

Roles in our Marketing are in demand, so you need to be the best at what you do. You need to be able to demonstrate good experience and be able to demonstrate your creativity. You'll need to be passionate about our brands and have the ability to connect us with our customers.

Umsóknarferlið

Þú þarft að fylla út upplýsingarnar á netinu og láta okkur fá tengiliðaupplýsingar þínar og starfsferil og þú þarft líka að senda okkur ferilskrána þína.

Ef þú verður fyrir valinu munum við boða þig í viðtalsferli sem fer eftir því um hvaða starf þú sóttir.

Working in Marketing

Our marketing roles are based in our head office in Shirebrook, this department is vital to the business as it influences everything from Television commercials to window and in store displays. This is a great role to really make a difference at Sports Direct.

Sæktu um hér Í boði fyrir þig Fjárfesting okkar