IT

Skoða laus störf hjá SportsDirect.com

Starfslýsing

Tölvudeildin okkar mun spila mikilvægt hlutverk í framþróun okkar sem alþjóðleg verslun með mörg merki. Að gerast hluti af tölvudeildinni okkar þýðir að þú færð tækifæri til að móta hana - og við höfum fjölmargar stöður í boði í höfuðstöðvum okkar í Shirebrook.

Lee Brown – IT

ÉG heiti Lee Brown, ég er yfir tölvuþróun í alþjóðlega þróunarteyminu og ég hef unnið hjá Sports Direct í 13 ár.

Ég hóf minn feril á verkstæðinu þar sem ég gerði við bilaðan vélbúnað frá verslununum áður en ég var færður yfir á þjónustuborðið. Á meðan ég var í því starfi fékk ég lausar hendur með að þróa kerfi sem gerir þjónustuborðið sjálfvirkara í að leysa vandamál ásamt því að þróa og vinna með EPOS kerfin okkar.

Áhugi minn á þessum hlutum færði mig yfir í þróunardeildina þar sem ég náði að byggja upp fjölbreytta tölvufærni þar sem ég hafði aðgang að leiðandi tækni í þeim efnum. Eftir því sem fyrirtækið hefur stækkað og upplýsingadeildin með, hef ég nýverið verið skipaður í stjórnunarstöðu í þróunarteyminu og er yfir öllum innanhúss umsóknum sem notaðar eru í fyrirtækinu.

Um þig

You will need to have the relevant qualifications and experience to undertake the role you are applying for. Key skills in this area include attention to detail, the ability to multi-task and intelligent and confident to your work with a strong interest in computing, networking or programming.

You will need to be flexible and adaptable and respond to the needs of the business, however you working week will be mainly Monday to Friday.

Umsóknarferlið

Þú þarft að fylla út upplýsingarnar á netinu og láta okkur fá tengiliðaupplýsingar þínar og starfsferil og þú þarft líka að senda okkur ferilskrána þína.

Ef þú verður fyrir valinu munum við boða þig í viðtalsferli sem fer eftir því um hvaða starf þú sóttir.

Working in IT

Working in IT you need to be passionate about computing, networking or programming and if you are why wouldn’t you choose a career in this field that matches your passion.

Sæktu um hér Í boði fyrir þig Fjárfesting okkar