Í verslun

Skoða laus störf hjá SportsDirect.com

Söluaðstoðarmaður

Umsjónarmaður á gólfi

Full time sales assistant

Skódeildarstjóri

Hvers vegna að vinna í verslun

Verslanir Sports direct bjóða upp á líflegt starfsumhverfi þar sem engir tveir dagar eru eins. Verslanir okkar eru allt frá litlum götuverslunum til 7 hæða bygginga, svo að þú getur fengið tækifæri til að vinna í litlu eða stóru teymi.

5 stjörnu bónusinn okkar býður upp á frábært tækifæri til að fá aukapening og er einnig ástæða til að vinna í einni af verslunum okkar.

Leita að starfi