Finance

Skoða laus störf hjá SportsDirect.com

Starfslýsing

Fjármáladeildin okkar í Shirebrook er okkur mjög mikilvæg fyrir viðskiptaframmistöðuna og er lykilpartur af stækkunaráætlun Sports Direct Group. Fjármáladeildin hjálpar fyrirtækinu að uppfylla fjármálakröfur þess og teymið vinnur náið með öllum helstu innri deildum í því verkefni. Opportunities are available at all levels.

Mark Cordin – Finance

Ég sótti um stöðu í fjármálaáætlun Sports Direct fyrir nýútskrifaða nema í apríl 2014 þegar ég skoðaði þau störf sem voru í boði þegar ég var enn í háskólanum að læra. Ég sá að þetta væri frábært tækifæri til að ganga til liðs við FTSE100 fyrirtæki sem er enn ungt og heldur áfram að vaxa í rétta átt með hverju árinu sem líður. Umsókn minni var vel tekið og ég mætti á matsdaginn. Þetta var frábær reynsla og ég fékk að hitta starfsfólk og spyrja það út í þeirra hlutverk innan Sports Direct. Ég var svo heppinn að mér var boðin staða í áætluninni fyrir nýútskrifaða nema í tvo mánuði og þar varð ég í fyrsta sæti og landaði föstu starfi.

Ég starfa sem bókari og nú hef ég verið hjá Sports Direct í rúmt ár. Ég lærði viðskipti og stjórnun í háskólanum svo ég hafði ekki mikla reynslu af bókhaldi en fyrirtækið hafði meiri áhuga á þeim möguleikum sem ég bý yfir heldur en fyrri þekkingu og það var gott að vita. Þjálfunin sem ég hlaut var frábær, samstarfsfólk mitt sýndi þolinmæði og nú aðstoða ég við þjálfun nýrra útskriftarnema sem taka við minni stöðu svo ég geti haldið áfram að þroskast í starfi.

Í stuttu máli fest starf mitt í því að halda utan um reikninga Sports Direct og undirfyrirtækja með því að sinna endurgreiðslum milli fyrirtækja, fyrirgreiðslum, vöxtum og fyrirgreiðslum auk þess sem ég fer yfir mánaðarlegan hagnað og tap. Ég tek líka saman ýmsar skýrslur fyrir fjölmargar deildir fyrirtækisins eins og sölumarkmið. Mér líkar starfið vel því ég þarf að takast á við ólík verk frá einum degi til annars og það er krefjandi og gerir starfið áhugavert.

Upplifun mín af Sports Direct hingað til hefur verið frábær, andrúmsloftið á skrifstofunni er afslappað og allir eru vinalegir. Þar sem skrifstofan er í opny rými hittir maður fleira fólk heldur en bara þá sem eru í manns eigin deild og það eru til dæmis margir sem hittast vikulega til að pila fótbolta og hafa gaman saman. Mér finnst þetta frábær tími til að starfa hjá Sports Direct þar sem fyrirtækið er enn í vexti og tækifæri eru fjölmörg.

Um þig

You will need to have the relevant qualifications and expertise for the role you are looking for, whilst having the ability to work towards set deadlines, both individually and as part of a team. We require individuals that not only possess the skills, but also an attitude and personality that make our business unique. Your ideas and opinions count and it's because of this we continue to grow.

Umsóknarferlið

Þú þarft að fylla út upplýsingarnar á netinu og láta okkur fá tengiliðaupplýsingar þínar og starfsferil og þú þarft líka að senda okkur ferilskrána þína.

Ef þú verður fyrir valinu munum við boða þig í viðtalsferli sem fer eftir því um hvaða starf þú sóttir.

Working in Finance

Our Finance department touches everything we do here at Sports Direct, so you'll find plenty of opportunities to grow your career, build your mathematical and analytical skills and become an expert in your chosen field.

Apply for finance jobs Í boði fyrir þig Fjárfesting okkar